Freisting
Topppizzur hafa verið opnaðar á toppi Toppsins
Á föstudaginn var nýr veitingastaður opnaður á efri hæð Toppsins í Vestmannaeyjum. Heitir staðurinn Topppizzur og rekstraraðilar eru Karl Helgason veitingamaður í Toppnum og Hólmgeir Austfjörð.
Ég kom og talaði við Kalla, mig langaði að koma í land og vantaði vinnu, útskýrði Hólmgeir, aðspurður um hvernig það kom til að þeir hófu samstarf. Þetta voru einhverjir draumórar en smám saman fæddist þessi hugmynd og eftir að við fórum af stað gerðust hlutirnir hratt.
Salurinn tekur ríflega þrjátíu manns í sæti og segja þeir að viðbrögðin við pizzunum hafi farið fram úr björtustu vonum. Til dæmis fengum við eigendur Greifans hingað inn til okkar og þeir gáfu okkur hæstu einkunn sem er ekki slæmt, enda einar bestu pizzur á Íslandi fáanlegar á Greifanum.
Greint frá á eyjafrettir.is
Mynd: Fréttir Vestmannaeyjum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss