Freisting
Tokyo er sú borg sem er með flestar Michelin stjörnur í Heiminum
Þetta var ljóst þegar 2009 listinn fyrir borgina var gefinn út. Aldrei hefur verið útdeilt jafnmörgum stjörnum til einnar borgar eins reyndin varð með Tokyo.
Stjörnunar voru í heild 227 á 173 veitingastastaði, sem er meira heldur en Paris 96, London 52 og New York 56 til samans sem sýnir hversu sterk matargerðarlistin er í Tokyo, nú um stundir.
Af þessum eru níu veitingastaðir með 3 stjörnur, 36 staðir með 2 stjörnur og 128 staðir með 1 stjörnu, frá síðasta lista hækkar 1 staður sig úr 2 í 3 stjörnur og 14 úr einni í 2 stjörnur og 35 fengu sína fyrstu stjörnu, þar á meðal Gordon Ramsey.
Það eru 3 aðilar sem bítast um að vera með flestar stjörnur á bak við sig en það eru Joél Robuchon, Alain Ducasse og Gordon Ramsey, en hver þeirra er með vel á annan tuginn af stjörnum á bak við sig.
Læt fylgja með lista yfir 3 michelin stjörnu staði í Tokyo:
-
Hanadaya
-
Ishikawa ( nýr )
-
Joél Robuchon
-
Kanda
-
Koju
-
L´Osier
-
Quintessence
-
Sushi Miztani
-
Sukiyabashi Jiro

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora