Vertu memm

Freisting

Tokyo er sú borg sem er með flestar Michelin stjörnur í Heiminum

Birting:

þann

Þetta var ljóst þegar 2009 listinn fyrir borgina var gefinn út.  Aldrei hefur verið útdeilt jafnmörgum stjörnum til einnar borgar eins reyndin varð með Tokyo.

Stjörnunar voru í heild 227 á 173 veitingastastaði, sem er meira heldur en Paris 96, London 52 og New York 56 til samans sem sýnir hversu sterk matargerðarlistin er í Tokyo, nú um stundir.

Af þessum eru níu veitingastaðir með 3 stjörnur, 36 staðir með 2 stjörnur og 128 staðir með 1 stjörnu, frá síðasta lista hækkar 1 staður sig úr 2 í 3 stjörnur og 14 úr einni í 2 stjörnur og 35 fengu sína fyrstu stjörnu, þar á meðal Gordon Ramsey.

Það eru 3 aðilar sem bítast um að vera með flestar stjörnur á bak við sig en það eru Joél Robuchon, Alain Ducasse og Gordon Ramsey, en hver þeirra er með vel á annan tuginn af stjörnum á bak við sig.

Læt fylgja með lista yfir 3 michelin stjörnu staði í Tokyo:

  • Hanadaya
  • Ishikawa ( nýr )
  • Joél Robuchon
  • Kanda
  • Koju
  • L´Osier
  • Quintessence
  • Sushi Miztani
  • Sukiyabashi Jiro

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið