Freisting
Töðugjöld á Hellu 2010
Í Sunnlenska Gúllassúpu hjá Kjartani Erlingssyni – Myndasafn

Kjartan Erlingsson matreiðslumeistari

Landsins bestu pylsur fást hjá Pylsuvagninum við Ölfusárbrú
Lagt var í hann föstudaginn 13. ágúst síðdegis og fyrsta stopp var Pylsuvagninn við Ölfusárbrú hjá Ingunni en þar fær maður landsins bestu pylsur, fékk sér eina og bensín og hélt svo áfram för.

Súpupotturinn kominn út á veröndina

Það þyrfti að senda nokkra höfuðborgarkokka til Kjartans í
læri hvernig svona súpur eru gerðar
Svo um níuleitið byrjaði húsaröltið og kom þetta í hollum og allir í skýjunum með súpuna góðu, svo var heimilisfólkið með rafmagnsorgel og gítar og sungið hátt og vel svo fleiri dróg að og er yfir lauk höfðu 150 manns komið í súpu í garðinum hjá honum og geri aðrir betur.
Kallinn fór í koju um miðnætti og hafði heimilisfólkið áhyggjur að hann gæti ekki sofnað þar sem glugginn þurfti að vera opinn og sneri út á pallinn, en eftir að hafa útskýrt fyrir þeim að þegar ég væri sofnaður þyrfti meiri hávaða til að vekja mig heldur en þau mögulega gætuð framkallað og fann ég að það var eins og þungu fargi væri létt af þeim.

Kaffi Eldstó

Kaffi Eldstó

Kaffi Eldstó

Ritjulegur brunch

Ísólfur
Næst þegar ég hitti Ísólf get ég sagt að ég hafi nartað í hann ískaldann á Töðugjöldunum.

Ingvar Sig getur þú aðstoðað mig… ?


….. að sjálfsögðu bensín á kantinum

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila