Markaðurinn
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og ÓJK er komið út
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og Ó. Johnson & Kaaber ehf fyrir október er komið út! Stútfullt blað af mjög spennandi tilboðum. Þar má m.a. nefna eldaða kjúklingastrimla, Antligen brauð frá Pågen, svínaschnitzel og frosið grænmeti á tilboðsverði.
Beyglur, rúnstykki og sætabrauð á frábæru tilboði.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
Pantanasími söludeildar er 535 4000 einnig má senda póst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt1 dagur síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga