Markaðurinn
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og ÓJK er komið út
Tilboðsblað Sælkeradreifingar og Ó. Johnson & Kaaber ehf fyrir október er komið út! Stútfullt blað af mjög spennandi tilboðum. Þar má m.a. nefna eldaða kjúklingastrimla, Antligen brauð frá Pågen, svínaschnitzel og frosið grænmeti á tilboðsverði.
Beyglur, rúnstykki og sætabrauð á frábæru tilboði.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
Pantanasími söludeildar er 535 4000 einnig má senda póst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?