Markaðurinn
Tilboð á Chai Latte hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
David Rio var stofnað í San Fransisco árið 1996 og hefur síðan þá samtvinnað Austurlenskar hefðir og áhrif við Vestræna nýsköpun og tækni.
David Rio varð strax markaðsleiðandi í “premium” Chai drykkjum í Bandaríkjunum og hefur haldið þeirri stöðu síðan þá. Fyrirtækið notast einungis við bestu fáanleg hráefni í framleiðslu sinni og koma þau frá öllum heimshornum. David Rio leitast stanslaust við að bæta vörulínur sínar ásamt því að þróa nýjar vörur.
Allar vörur fyrirtækisins eru án glúteins, hertrar fitu og transfitu og þær eru einnig án erfðabreyttra efna.
Nánar um Chai Latte tilboðið hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






