Markaðurinn
Tilboð á Chai Latte hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
David Rio var stofnað í San Fransisco árið 1996 og hefur síðan þá samtvinnað Austurlenskar hefðir og áhrif við Vestræna nýsköpun og tækni.
David Rio varð strax markaðsleiðandi í “premium” Chai drykkjum í Bandaríkjunum og hefur haldið þeirri stöðu síðan þá. Fyrirtækið notast einungis við bestu fáanleg hráefni í framleiðslu sinni og koma þau frá öllum heimshornum. David Rio leitast stanslaust við að bæta vörulínur sínar ásamt því að þróa nýjar vörur.
Allar vörur fyrirtækisins eru án glúteins, hertrar fitu og transfitu og þær eru einnig án erfðabreyttra efna.
Nánar um Chai Latte tilboðið hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný