Markaðurinn
Til leigu útsýnis og veitingastaðurinn Hafið Bláa við Ósa Ölfusár
Hafið Bláa er glæsilegur og notalegur veitingastaður sem staðsettur er á fallegum stað við suðurströndina steinsnar frá Reykjavík. Við hvert sæti er ægifagurt útsýni yfir sjóinn, Ölfusánna og sunnlensku fjöllin. Unun er að sitja í veitingasalnum og virða fyrir sér útsýnið, fuglalífið og selina.
Veitingastaðurinn leigist út með öllum tækjum og búnaði sem þarf til veitingareksturs og húsnæði sem er 276m² og er staðurinn tilbúinn til reksturs. Um er að ræða rúmgóðan og bjartan veitingasal með fallegu útsýni yfir sjóinn, salurinn tekur 100 manns í sæti.
Miklir möguleikar eru í rekstrinum s.s. veitinga og veisluþjónusta fyrir stóra sem smá hópa, tenging við náttúruna með norðuljósaskoðun, göngu um fjöruna og nágrenni með fjölskrúðugu fuglalífi og skemmtilega gönguleiðir.
Nánari upplýsingar veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali, [email protected].
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð