Markaðurinn
Til leigu útsýnis og veitingastaðurinn Hafið Bláa við Ósa Ölfusár
Hafið Bláa er glæsilegur og notalegur veitingastaður sem staðsettur er á fallegum stað við suðurströndina steinsnar frá Reykjavík. Við hvert sæti er ægifagurt útsýni yfir sjóinn, Ölfusánna og sunnlensku fjöllin. Unun er að sitja í veitingasalnum og virða fyrir sér útsýnið, fuglalífið og selina.
Veitingastaðurinn leigist út með öllum tækjum og búnaði sem þarf til veitingareksturs og húsnæði sem er 276m² og er staðurinn tilbúinn til reksturs. Um er að ræða rúmgóðan og bjartan veitingasal með fallegu útsýni yfir sjóinn, salurinn tekur 100 manns í sæti.
Miklir möguleikar eru í rekstrinum s.s. veitinga og veisluþjónusta fyrir stóra sem smá hópa, tenging við náttúruna með norðuljósaskoðun, göngu um fjöruna og nágrenni með fjölskrúðugu fuglalífi og skemmtilega gönguleiðir.
Nánari upplýsingar veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali, [email protected].
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






