Markaðurinn
Þúfa nýtt Íslenskt Brennivín
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery.
Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er brennivínið framleitt í smálotum. Hver lota er einstök og er hand númeruð.
Þúfa er einstaklega mjúkt brennivín með reyrgresis bragði og vanillu keim, og minnir bragðið óneitanlega á móa Íslands.
Þúfa kemur í 50cl flösku, 38% alc og 6499kr, sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






