Markaðurinn
Þúfa nýtt Íslenskt Brennivín
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery.
Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er brennivínið framleitt í smálotum. Hver lota er einstök og er hand númeruð.
Þúfa er einstaklega mjúkt brennivín með reyrgresis bragði og vanillu keim, og minnir bragðið óneitanlega á móa Íslands.
Þúfa kemur í 50cl flösku, 38% alc og 6499kr, sjá nánar hér.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






