Frétt
Þrír Frakkar er besti veitingastaðurinn í Reykjavík að mati TripExpert
Nú á dögunum hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin „Experts’ Choice Award“ og einnig „Best of Reykjavik“ frá TripExpert.
TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum sem sérhæfa sig í að fjalla um veitingastaði um allan heim, en þessar umfjallanir birtast í ferðahandbókum, tímaritum t.a.m. Lonely Planet, Michelin, Frommer, Fodor svo fátt eitt sé nefnt.
Einungis 2% af öllum veitingastöðum í heiminum fá slíka viðurkenningu.
Fyrir áhugasama um stigagjöfina hjá TripExpert geta smellt hér.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






