Frétt
Þrír Frakkar er besti veitingastaðurinn í Reykjavík að mati TripExpert
Nú á dögunum hlaut veitingastaðurinn Þrír Frakkar verðlaunin „Experts’ Choice Award“ og einnig „Best of Reykjavik“ frá TripExpert.
TripExpert byggir dóma sína á matgæðingum og blaðamönnum sem sérhæfa sig í að fjalla um veitingastaði um allan heim, en þessar umfjallanir birtast í ferðahandbókum, tímaritum t.a.m. Lonely Planet, Michelin, Frommer, Fodor svo fátt eitt sé nefnt.
Einungis 2% af öllum veitingastöðum í heiminum fá slíka viðurkenningu.
Fyrir áhugasama um stigagjöfina hjá TripExpert geta smellt hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni