Starfsmannavelta
Þrír fiskar loka ári eftir að nýju eigendurnir keyptu staðinn
Veitingastaðurinn Þrír fiskar lokar 6. maí næstkomandi eftir að aðeins 1 ár síðan að nýju eigendur keyptu staðinn. Þrír fiskar var stofnaður árið 2004 og er staðsettur í Great Mitton á Englandi.
Í júní 2018 var staðurinn seldur til fyrirtækisins Brunning & Price sem keypti einnig þrjá veitingastaði til viðbóta sama ár, Clog & Billycock í Blackburn, the Highwayman í Kirkby Lonsdale, Cumbria and the Bull í Broughton. Þeir veitingastaðir eru ennþá starfandi í dag.
Á meðal yfirkokka veitingastaðarins var ungi og metnaðarfulli Ian Moss.
Í tilkynningu á heimasíðu staðarins segir:
„Hello,
We are afraid that we bring you the news that we will be closing our doors for the last time at 11pm on Monday 6th May.
For many staff and customers alike, this is the end of an era and we would like to thank you all for your custom over the years; it’s been a pleasure to serve you. We hope, like us, you will take away many fond memories of visits past or time spent working with us over the last 15 years.
Far from being the end, many of us will be joining our sister pubs in the area, and it is our hope we will see you again soon.
We are open as usual until close of play on Bank Holiday Monday, May 6th and it would be super to see you all over the next few days, if you can make it.
Kind Regards,
Dan, Sally, Matt and all the team.“
Mynd: skjáskot af heimasíðu thethreefishes.com
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda







