Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Þriðja árs Írskir matreiðslunemar á leið til Íslands

Birting:

þann

Hótel Loftleiðir - Mynd tekin 23. júní 2007

Hótel Loftleiðir

Reynir Magnússon

Reynir Magnússon er yfirmatreiðslumaður á Hótel Loftleiðum

Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna áætlun um vinnustaðanám.

Á árinu munu 12 matreiðslunemar koma til landsins. Þeir verða á Hótel Nordica, JT veitingum – Hótel Lofleiðum, Perlunni og 101 heild.

Mikil tilhlökkun er til þessa verkefnis bæði hjá nemunum og móttökustöðunum. Nemarnir koma frá Omagh á N-Írlandi og stunda þeir nám við Omagh College www.omagh.ac.uk

Mynd af Hótel Loftleiðum: wikimedia / Tommy Bee

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið