Nemendur & nemakeppni
Þriðja árs Írskir matreiðslunemar á leið til Íslands
Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna áætlun um vinnustaðanám.
Á árinu munu 12 matreiðslunemar koma til landsins. Þeir verða á Hótel Nordica, JT veitingum – Hótel Lofleiðum, Perlunni og 101 heild.
Mikil tilhlökkun er til þessa verkefnis bæði hjá nemunum og móttökustöðunum. Nemarnir koma frá Omagh á N-Írlandi og stunda þeir nám við Omagh College www.omagh.ac.uk
Mynd af Hótel Loftleiðum: wikimedia / Tommy Bee
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







