Nemendur & nemakeppni
Þriðja árs Írskir matreiðslunemar á leið til Íslands
Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna áætlun um vinnustaðanám.
Á árinu munu 12 matreiðslunemar koma til landsins. Þeir verða á Hótel Nordica, JT veitingum – Hótel Lofleiðum, Perlunni og 101 heild.
Mikil tilhlökkun er til þessa verkefnis bæði hjá nemunum og móttökustöðunum. Nemarnir koma frá Omagh á N-Írlandi og stunda þeir nám við Omagh College www.omagh.ac.uk
Mynd af Hótel Loftleiðum: wikimedia / Tommy Bee

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí