Freisting
Þráinn keppir 7. júní 2010
Keppnisdagar og röð keppenda hafa verið birtar á vef Bocusedor.com en þar má sjá íslenska keppandann Þráinn Freyr vera settur á 7. júní í keppniseldhús númer 6.
Þráinn byrjar að keppa klukkan 08:50 um morguninn og skilar fiskifatinu 13:50 og kjötfatinu 14:25.
Keppnisdagar og röð keppenda hér
Allar nánari upplýsingar um keppnina er hægt að nálgast með því að smella hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata