Freisting
Þorrinn, maturinn, siðirnir
Þorrinn er gengin í garð og eru mörg hver veitingahús sem bjóða upp á Þorramat, í þá bæði ramm Íslenskum hætti og nýtiskulegum.
Í þættinum „Vítt og breytt“ á Ruv n.t. á Rás 1 kemur Þorramaturinn talsvert við sögu. Meðal annars í broti úr gömlu viðtali við Halldór S. Gröndal, fyrsta veitingamann í Naustinu og Jón Björnsson leiðir enn hugann að furðum matarins í pistli sínum. Aðalsteinn Davíðsson fræðir um orðið hjón að gefnu tilefni, og Árni Björnsson þjóðháttafræðingur kemur í þorraspjall.
Þorramatur í Naustinu
Halldór S. Gröndal veitingamaður í Nausti varð fyrstur til að bjóða gestum og gangandi upp á þorramat. Hér er flutt brot úr viðtali frá 1989 við Halldór þar sem hann segir frá hvernig hugmyndin var til komin.
Daglegt mál
Aðalsteinn Davíðsson málfarsráðunautur fræðir um orðið hjón að gefnu tilefni.
Á öðrum fæti kringum bæinn ?
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur talar um hvenær Þorra og þorrablóta er fyrst getið, hvað er hæft í siðvenjum sem sagt er að tengist Bóndadegi, en einnig um vandann við að skrásetja nýja háttu.
Orðabók um furður hversdagslegar hluta
Jón Björnsson leiðir enn hugann að furðum matarins. Hann talar nú um vondan mat og meintan vondan mat.
Hlustið á þáttinn hér
Umsjónarmaður „Vítt og breytt“ er Hanna G. Sigurðardóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt