Uncategorized
Þorlákur í 11. sæti í keppninni Finnlandia Vodka Cup 2009
Þorlákur Sveinsson (t.h.) í Lapplandi í Finnlandi
Mekka Wines & Spirits er sannur heiður að tilkynna að Þorlákur Sveinsson veitingastjóri á Kringlukránni tók þátt í hinni alþjóðlegu kokteilkeppni, Finnlandia Vodka Cup.
Keppnin er haldin árlega í hinu gullfallega Lapplandi í Finnlandi en þar koma saman heimsins bestu kokteilbarþjónar sem hafa unnið undankeppnir í sínu heimalandi.
Þorlákur lenti í 11. sæti og var Íslandi og Finlandia til mikils sóma enda hæfileikaríkur barþjónn þar á ferð.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni. Lesa nánar um keppnina hér (Pdf-Skjal á ensku)
Keppnisvæðið
Keppnisvæðið
Keppnisvæðið
Logo merki Finnlandia
Þorlákur Sveinsson að keppa
Myndir: Mekka.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta10 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði