Uncategorized
Þorlákur í 11. sæti í keppninni Finnlandia Vodka Cup 2009

Þorlákur Sveinsson (t.h.) í Lapplandi í Finnlandi
Mekka Wines & Spirits er sannur heiður að tilkynna að Þorlákur Sveinsson veitingastjóri á Kringlukránni tók þátt í hinni alþjóðlegu kokteilkeppni, Finnlandia Vodka Cup.
Keppnin er haldin árlega í hinu gullfallega Lapplandi í Finnlandi en þar koma saman heimsins bestu kokteilbarþjónar sem hafa unnið undankeppnir í sínu heimalandi.
Þorlákur lenti í 11. sæti og var Íslandi og Finlandia til mikils sóma enda hæfileikaríkur barþjónn þar á ferð.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni. Lesa nánar um keppnina hér (Pdf-Skjal á ensku)

Keppnisvæðið

Keppnisvæðið

Keppnisvæðið

Logo merki Finnlandia

Þorlákur Sveinsson að keppa
Myndir: Mekka.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





