Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þórir Bergsson nýr rekstrarstjóri Snaps við Óðinstorg
Þórir Helgi Bergsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri veitingastaðarins Snaps við Óðinstorg. Þórir er jafnframt eigandi sælkerabúðarinnar Bergsson við Óðinsgötu 8b í Reykjavík.
„Mjög spennandi verkefni og veitingastaður með þvílíka sigursögu sem þarf að hlúa að og viðhalda þrátt fyrir að snillingarnir sem stofnuðu staðinn séu farnir á önnur mið.“
Sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin Bergsson og Snaps
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka