Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þórir Bergsson nýr rekstrarstjóri Snaps við Óðinstorg
Þórir Helgi Bergsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri veitingastaðarins Snaps við Óðinstorg. Þórir er jafnframt eigandi sælkerabúðarinnar Bergsson við Óðinsgötu 8b í Reykjavík.
„Mjög spennandi verkefni og veitingastaður með þvílíka sigursögu sem þarf að hlúa að og viðhalda þrátt fyrir að snillingarnir sem stofnuðu staðinn séu farnir á önnur mið.“
Sagði Þórir í samtali við veitingageirinn.is og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Mynd: facebook / Sælkerabúðin Bergsson og Snaps
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







