Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta verður eitthvað; Martha Stewart og Snoop Dogg með matreiðsluþátt saman – Vídeó
Nýjustu raunveruleikaþættirnir vestanhafs hafa vakið töluverða athygli enda eru þáttastjórnendur mjög ólíkir. Rapparinn og íslandsvinurinn Snoop Dogg og Martha Stewart verða með matreiðsluþátt sem kemur til með að heita “Martha & Snoop’s Dinner Party.” og hefjast sýningar í haust.
Þættirnir verða sýndir á Viacom, en hugmyndin af samstarfinu hófst þegar Snoop Dogg var gestakokkur hjá Martha Stewart fyrir nokkrum árum, þar sem þau bökuðu „græna brownie“ eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Martha og Snoop baka brownie:
Kynningarmyndband:
Mynd: vh1.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri