Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta er sko öðruvísi vídeó | Missir DiverXO Michelin stjörnu útaf þessu myndbandi?
Frá þriggja Michelin stjörnu veitingastaðnum DiverXO kemur ný stuttmynd í hrollvekjustíl, skemmtilegt og allt öðruvísi vídeó en þessi hefbundnu vídeó frá veitingastöðum. Sögur herma að Michelin guide eru langt í frá að vera hrifin af þessu nýju uppátæki frá DiverXO, en hvort að staðurinn komi til með að missa stjörnu eður ei, er ekki vitað.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






