Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er klárlega jólamatseðillinn sem þú verður að prófa – Myndir
Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á. Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23. desember.
Kol opnaði árið 2013, en staðurinn hefur verið einn sá fremsti veitingastaður á Íslandi með gæði á mat, kokteilum og góða þjónustu, sjá nánar hér.
Með fylgja myndir af jólaréttunum í ár, þá bæði af kvöldverðamatseðlinum og jólabrönsinum, en brönsinn hófst í morgun:
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var