Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Þetta er klárlega jólamatseðillinn sem þú verður að prófa – Myndir

Birting:

þann

Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á.  Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23. desember.

Kol opnaði árið 2013, en staðurinn hefur verið einn sá fremsti veitingastaður á Íslandi með gæði á mat, kokteilum og góða þjónustu, sjá nánar hér.

Með fylgja myndir af jólaréttunum í ár, þá bæði af kvöldverðamatseðlinum og jólabrönsinum, en brönsinn hófst í morgun:

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Hreindýra Fillet og Anda Confit.
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu og svarthvítlauks mauk, sýrður skarlottulaukur og rifsberja soðgljái

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Villibráðasúpa.
Sýrð sinnepsfræ, bláberja og timjan rjómaostur, brauðteningar

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Jólaplatti.
Graflax taco, hangikjötstartar, rósmaríngrafin naut, laxa ceviche, tígrisrækju tempura,
20 mánaðar gamall Tindur, lime aioli, eldpipar marmelaði

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Karamellu Dome.
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu, mandarínu og piparköku ís, ristaðar möndluflögur, amarena kirsuber

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Jólabröns á Kol.
Tígrisrækja Tempura.
lime aioli, eldpipar marmelaði

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Jólabröns á Kol.
Egg Benedikt
Hunangsgljáður hamborgarahryggur, brioche brauð, sýrt rauðkál, ostasósa og trufflu hollandaise
Andaconfit og Belgísk Vaffla
Eldpipar majó, granatepli, jarðskokkar

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Jólabröns á Kol.
Egg Benedikt.
Hunangsgljáður hamborgarahryggur, brioche brauð, sýrt rauðkál, ostasósa og trufflu hollandaise

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Jólabröns á Kol.
Graflax Pönnukaka.
Graflax sósa, og djúpsteikt katafi

Veitingastaðurinn Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík

Mandarínu og piparköku ís.
ristaðar möndluflögur og ber

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið