Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þetta er klárlega jólamatseðillinn sem þú verður að prófa – Myndir
Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á. Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23. desember.
Kol opnaði árið 2013, en staðurinn hefur verið einn sá fremsti veitingastaður á Íslandi með gæði á mat, kokteilum og góða þjónustu, sjá nánar hér.
Með fylgja myndir af jólaréttunum í ár, þá bæði af kvöldverðamatseðlinum og jólabrönsinum, en brönsinn hófst í morgun:

Hreindýra Fillet og Anda Confit.
Fondant kartöflur, steikt rósakál, sætkartöflu og svarthvítlauks mauk, sýrður skarlottulaukur og rifsberja soðgljái

Jólaplatti.
Graflax taco, hangikjötstartar, rósmaríngrafin naut, laxa ceviche, tígrisrækju tempura,
20 mánaðar gamall Tindur, lime aioli, eldpipar marmelaði

Karamellu Dome.
Mjólkursúkkulaðimús fyllt með karamellu, mandarínu og piparköku ís, ristaðar möndluflögur, amarena kirsuber

Jólabröns á Kol.
Egg Benedikt
Hunangsgljáður hamborgarahryggur, brioche brauð, sýrt rauðkál, ostasósa og trufflu hollandaise
Andaconfit og Belgísk Vaffla
Eldpipar majó, granatepli, jarðskokkar

Jólabröns á Kol.
Egg Benedikt.
Hunangsgljáður hamborgarahryggur, brioche brauð, sýrt rauðkál, ostasósa og trufflu hollandaise
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni