Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða
„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“
segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða í samtali við Morgunblaðið.
Til stóð að opna mathöllina í desember s.l., en nú er stefnt á að opna í lok næsta mánaðar á Bíldshöfða 9.
Þeir veitingastaðir sem verða í Mathöll Höfða eru (ath. að ekki er um að ræða endanlegur listi):
- Culiacan
- Svangi Mangi og hluti af básnum verður einnig brugghúsið Beljandi
- Gastro Truck
- Wok On
- Indian Grill
- Íslenska flatbakan
- Hipstur
„Það verður eitthvað í gangi allan daginn hjá okkur. Þú getur komið og fengið þér morgundjús eða kaffi þegar þú ferð á heilsugæsluna við hliðina á morgnana. Svo verður bakkelsi í kaffitímanum, þetta eru ekki eingöngu matartímarnir,“
segir Steingerður að lokum.
Þessi færsla hér að neðan var birt á facebook 12. desember s.l.:
Posted by Mathöll Höfða on Wednesday, 12 December 2018
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame