Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða
„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“
segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða í samtali við Morgunblaðið.
Til stóð að opna mathöllina í desember s.l., en nú er stefnt á að opna í lok næsta mánaðar á Bíldshöfða 9.
Þeir veitingastaðir sem verða í Mathöll Höfða eru (ath. að ekki er um að ræða endanlegur listi):
- Culiacan
- Svangi Mangi og hluti af básnum verður einnig brugghúsið Beljandi
- Gastro Truck
- Wok On
- Indian Grill
- Íslenska flatbakan
- Hipstur
„Það verður eitthvað í gangi allan daginn hjá okkur. Þú getur komið og fengið þér morgundjús eða kaffi þegar þú ferð á heilsugæsluna við hliðina á morgnana. Svo verður bakkelsi í kaffitímanum, þetta eru ekki eingöngu matartímarnir,“
segir Steingerður að lokum.
Þessi færsla hér að neðan var birt á facebook 12. desember s.l.:
Posted by Mathöll Höfða on Wednesday, 12 December 2018
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







