Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir keppa til úrslita um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn 2024
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár.
Þeir 5 drykkir sem hlutu flest stig og keppa til úrslita í ár eru: (í engri sérstakri röð)
- Tipsy
- Jungle
- Kaldi bar
- Tres Locos
- Skál
Fulltrúi þessara staða mun gera drykkinn þeirra á úrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend sem fram fer í Gamla Bíó á sunnudagskvöldið.
Við hvetjum sem flesta til þess að gera sér ferð á einhverja af þeim 33 stöðum sem taka þátt og smakka kokteilana þeirra.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa