Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir keppa til úrslita um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn 2024
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár.
Þeir 5 drykkir sem hlutu flest stig og keppa til úrslita í ár eru: (í engri sérstakri röð)
- Tipsy
- Jungle
- Kaldi bar
- Tres Locos
- Skál
Fulltrúi þessara staða mun gera drykkinn þeirra á úrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend sem fram fer í Gamla Bíó á sunnudagskvöldið.
Við hvetjum sem flesta til þess að gera sér ferð á einhverja af þeim 33 stöðum sem taka þátt og smakka kokteilana þeirra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast