Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir keppa til úrslita um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn 2024
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár.
Þeir 5 drykkir sem hlutu flest stig og keppa til úrslita í ár eru: (í engri sérstakri röð)
- Tipsy
- Jungle
- Kaldi bar
- Tres Locos
- Skál
Fulltrúi þessara staða mun gera drykkinn þeirra á úrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend sem fram fer í Gamla Bíó á sunnudagskvöldið.
Við hvetjum sem flesta til þess að gera sér ferð á einhverja af þeim 33 stöðum sem taka þátt og smakka kokteilana þeirra.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…