Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir keppa til úrslita um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn 2024
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár.
Þeir 5 drykkir sem hlutu flest stig og keppa til úrslita í ár eru: (í engri sérstakri röð)
- Tipsy
- Jungle
- Kaldi bar
- Tres Locos
- Skál
Fulltrúi þessara staða mun gera drykkinn þeirra á úrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend sem fram fer í Gamla Bíó á sunnudagskvöldið.
Við hvetjum sem flesta til þess að gera sér ferð á einhverja af þeim 33 stöðum sem taka þátt og smakka kokteilana þeirra.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps