Keppni
Þessir keppa í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar þann 4. september
Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni.
- Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
- Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy“
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
- Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin´ Carrots“
- Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
- Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“
Dómnefndinni mætti erfitt verkefni enda voru allir 15 drykkirnir í undanúrslitum mjög spennandi og settir fram á mjög skemmtilega og skapandi vegu.
Á sama tíma og skipuleggjendur mótsins óska þessum barþjónum til hamingju, þá vilja þau þakka öllum sem tóku þátt í undanúrslitum og gáfu sér tíma í að búa til frumlega og áhugaverða drykki.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði