Keppni
Þessir keppa í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar þann 4. september
Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni.
- Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
- Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy“
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
- Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin´ Carrots“
- Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
- Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“
Dómnefndinni mætti erfitt verkefni enda voru allir 15 drykkirnir í undanúrslitum mjög spennandi og settir fram á mjög skemmtilega og skapandi vegu.
Á sama tíma og skipuleggjendur mótsins óska þessum barþjónum til hamingju, þá vilja þau þakka öllum sem tóku þátt í undanúrslitum og gáfu sér tíma í að búa til frumlega og áhugaverða drykki.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati