Keppni
Þessir keppa í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar þann 4. september
Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni.
- Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
- Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy“
- Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
- Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin´ Carrots“
- Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
- Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“
Dómnefndinni mætti erfitt verkefni enda voru allir 15 drykkirnir í undanúrslitum mjög spennandi og settir fram á mjög skemmtilega og skapandi vegu.
Á sama tíma og skipuleggjendur mótsins óska þessum barþjónum til hamingju, þá vilja þau þakka öllum sem tóku þátt í undanúrslitum og gáfu sér tíma í að búa til frumlega og áhugaverða drykki.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






