Vertu memm

Keppni

Þessir keppa í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar þann 4. september

Birting:

þann

Jim Beam kokteilakepni - 4. September 2019

Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni.

  • Andri Davíð Pétursson – Krydd Restaurant – Drykkur: „Spuni“
  • Haukur Smári Gíslason – Flóran Garden Bistro – Drykkur: „Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy“
  • Jakob Eggertsson – Fjallkonan – Drykkur: „Sturluson“
  • Jonas Heiðarr – Apótek – Drykkur: „Ballin´ Carrots“
  • Patrick Örn Hansen – Public House – Drykkur: „Glugga Veður“
  • Siggi C Strarup Sigurðsson – Mat Bar & MB Taqueria – Drykkur: „An Apple a Day“

Dómnefndinni mætti erfitt verkefni enda voru allir 15 drykkirnir í undanúrslitum mjög spennandi og settir fram á mjög skemmtilega og skapandi vegu.

Á sama tíma og skipuleggjendur mótsins óska þessum barþjónum til hamingju, þá vilja þau þakka öllum sem tóku þátt í undanúrslitum og gáfu sér tíma í að búa til frumlega og áhugaverða drykki.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið