Nemendur & nemakeppni
Þessir keppa í Norrænu nemakeppninni nú um helgina | Bein útsending frá keppninni
Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi.
Framreiðsla
Keppendur í framreiðslu eru þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Matreiðsla
Í matreiðslu keppa þeir Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína. Þjálfari nemanna er Sigurður Daði Friðriksson.
Veitingageirinn.is kemur til með að vera á vaktinni og færir ykkur glóðvolgar fréttir frá Þrándheimi í máli og myndum alla helgina.
Hægt verður að horfa á beina útsendingu frá keppninni hér á veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni20 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









