Keppni
Þessir barþjónar komust áfram í Tipsy og Grey Goose kokteilkeppninni – Aðalkeppnin fer fram miðvikudaginn 7. febrúar
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi sem er vitað um að mati aðstandanda og fróðra aðila í bransanum.
Sjá einnig: Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose
Sérfræðingar frá Tipsy völdu svo þá 12 kokteila sem stóð uppúr út frá uppskriftum, myndum og lýsingum. Barþjónarnir sem áttu þessar 12 uppskriftir kepptu í forkeppninni í dag, mánudaginn 5. febrúar.
Þeir barþjónar sem komust áfram eru, ath. kokteilar og keppendur í engri sérstakri röð:
- The French Dispatch – Daníel Oddsson, Jungle
- Beurre Blackout – Jóhann Orri Briem, Apotek
- A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
- Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
- Coq-tail Au Vin – Elmar Arnaldsson, Centrum
- Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
- Goose On The Loose, Deividas Deltuvas, Sæta Svínið
- L’Onion – Heimir Þór Morthens, Drykk
- I’m a crêpe, what the hall am I doin’ here? – Martyn Lourenco, Kol
- Honey, I’m Home – Birkir Tjörvi Pálsson, Jungle
- CoChant – Motiejus Bubelis, Drykk
- Pearfect – Liv Sunneva, OTO
Vilja móthaldarar þakka öllum sem sendu inn kokteilauppskrift.
Minnum svo á aðalkeppnina miðvikudaginn 7. febrúar þar sem 5 kokteilar keppa til úrslita. Auðunn Blöndal er kynnir kvöldsins og meðal dómara er Steindi Jr. Benni B-ruff sér um að þeyta skífum og þetta verður geggjað gaman!
Kokteilsmakk og kokteilar á kynningarverði.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti