Keppni
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Jim Beam kokteilakeppninni 14. maí
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 8 barþjóna sem munu etja kappi á úrslitakvöldinu. Líkt og áður voru innsendingar dæmdar “blint”, sem þýðir að dómarar höfðu enga leið til að rekja innsendingar til höfunda.
Óhætt er að segja að dómnefndin hafi fengið erfitt verkefni enda ótrúlega spennandi drykkir á meðal innsendinga. Að lokum þurfti að fækka keppendum niður í þá 8 sem keppa munu til úrslita.
Eftirfarandi aðilar munu etja kappi á Dillon (efri hæð), mánudaginn 14. maí kl. 19:30
- Alana Hudkins – Slippbarinn
- Fannar Logi – Sushi Social
- Heiðrún Mjöll – ROK
- Jónmundur Þorsteinsson – Apótek
- Martin Lourenco – KOL
- Patrick Örn Hansen – Public House Gastropub
- Sunneva Bjarnadóttir – Sumac
- Tomasz Bidzinski – Hverfisgata 12
Á sama tíma og við óskum þessum barþjónum til hamingju, viljum við þakka öllum sem sendu inn sína drykki og hvetjum alla til að líta við á Dillon og sjá færustu barþjóna landsins keppa sín á milli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





