Keppni
Þessir barþjónar keppa til úrslita í Jim Beam kokteilakeppninni 14. maí
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 8 barþjóna sem munu etja kappi á úrslitakvöldinu. Líkt og áður voru innsendingar dæmdar “blint”, sem þýðir að dómarar höfðu enga leið til að rekja innsendingar til höfunda.
Óhætt er að segja að dómnefndin hafi fengið erfitt verkefni enda ótrúlega spennandi drykkir á meðal innsendinga. Að lokum þurfti að fækka keppendum niður í þá 8 sem keppa munu til úrslita.
Eftirfarandi aðilar munu etja kappi á Dillon (efri hæð), mánudaginn 14. maí kl. 19:30
- Alana Hudkins – Slippbarinn
- Fannar Logi – Sushi Social
- Heiðrún Mjöll – ROK
- Jónmundur Þorsteinsson – Apótek
- Martin Lourenco – KOL
- Patrick Örn Hansen – Public House Gastropub
- Sunneva Bjarnadóttir – Sumac
- Tomasz Bidzinski – Hverfisgata 12
Á sama tíma og við óskum þessum barþjónum til hamingju, viljum við þakka öllum sem sendu inn sína drykki og hvetjum alla til að líta við á Dillon og sjá færustu barþjóna landsins keppa sín á milli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla