Markaðurinn
Þessi vara hefur rokið út á Matarstræti og verður á tilboði meðan birgðir endast
Matarstræti er með kinda ribeye með reyktri papriku og pipar marineringu á tilboði þessa dagana. Þessi vara hefur rokið út hjá okkur og verður á tilboði meðan birgðir endast.
Það eru alltaf einhver ný og spennandi tilboð í gangi á Matarstræti og því gott að fylgjast hvað er á tilboði reglulega. Núna er m.a. á tilboði haframjólk, hrásalat, forsoðnar kartöflur, pasta og morgunverðarpylsur. Sjá tilboð hér.
Sölumenn eru ávallt tilbúnir að aðstoða við innkaupin á Matarstræti og eins ef einhverjar spurningar vakna. Hægt er að ná í sölumenn á netfanginu [email protected] eða í síma 575 6080.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






