Sverrir Halldórsson
Þessi matseðill var í kvöldverðarhófi Friðarverðlaun Nóbels 2014
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í október s.l. var boðið upp eftirfarandi matseðil og vín:
Chicken terrine with anise, cumin, chili and coriander, mango chutney, fried spinach, sour cream from Røros with chili, lemon and anise
Grilled scallops from Freya, pickled carrot and cucumber, fried savoy cabbage, mango curd
Aquavit sorbet
Breast of duck from Gårdsand
Baba Ganuosh, fried parsnip and potato chips with pepper, pumpkin cream, cream- and nut sauce with lime leaves
Milk Burfi
crispy rice cake with saffron, mango chutney, pistachios, guava sorbet
Boðið var upp á eftirfarandi vín:
Moët & Chandon, Grand Vintage 2006
Prüm Graacher, Himmelreich Riesling Spätlese 2012
Grans-Fassian, Mineralschiefer Riesling 2013
Cloudy Bay, Pinot Noir 2011
Rabl, Riesling Trochenbeerenauslese 2007
Myndir: grand.no
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?