Sverrir Halldórsson
Þessi matseðill var í kvöldverðarhófi Friðarverðlaun Nóbels 2014
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í október s.l. var boðið upp eftirfarandi matseðil og vín:
Chicken terrine with anise, cumin, chili and coriander, mango chutney, fried spinach, sour cream from Røros with chili, lemon and anise
Grilled scallops from Freya, pickled carrot and cucumber, fried savoy cabbage, mango curd
Aquavit sorbet
Breast of duck from Gårdsand
Baba Ganuosh, fried parsnip and potato chips with pepper, pumpkin cream, cream- and nut sauce with lime leaves
Milk Burfi
crispy rice cake with saffron, mango chutney, pistachios, guava sorbet
Boðið var upp á eftirfarandi vín:
Moët & Chandon, Grand Vintage 2006
Prüm Graacher, Himmelreich Riesling Spätlese 2012
Grans-Fassian, Mineralschiefer Riesling 2013
Cloudy Bay, Pinot Noir 2011
Rabl, Riesling Trochenbeerenauslese 2007
Myndir: grand.no
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille







