Sverrir Halldórsson
Þessi matseðill var í kvöldverðarhófi Friðarverðlaun Nóbels 2014
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í október s.l. var boðið upp eftirfarandi matseðil og vín:
Chicken terrine with anise, cumin, chili and coriander, mango chutney, fried spinach, sour cream from Røros with chili, lemon and anise
Grilled scallops from Freya, pickled carrot and cucumber, fried savoy cabbage, mango curd
Aquavit sorbet
Breast of duck from Gårdsand
Baba Ganuosh, fried parsnip and potato chips with pepper, pumpkin cream, cream- and nut sauce with lime leaves
Milk Burfi
crispy rice cake with saffron, mango chutney, pistachios, guava sorbet
Boðið var upp á eftirfarandi vín:
Moët & Chandon, Grand Vintage 2006
Prüm Graacher, Himmelreich Riesling Spätlese 2012
Grans-Fassian, Mineralschiefer Riesling 2013
Cloudy Bay, Pinot Noir 2011
Rabl, Riesling Trochenbeerenauslese 2007
Myndir: grand.no

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí