Eftirréttur ársins
Þessi keppa um Eftirrétt ársins 2014
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2014, en keppnin verður haldin fimmtudaginn 30. október næstkomandi á Vox Club á Hilton Nordica.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17.00 samdægurs. Keppnin hefur fest sig rækilega í sessi og eins og fyrri ár er það er heildverslunin Garri sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppninni.
LISTI: Keppendur eru (raðað eftir stafrófsröð):
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
Andri Gunnar Jóhannsson
Arnór Ingi Bjarkason
Axel Þorsteinsson
Árni Þór Árnason
Bergsteinn Guðmundsson
Bjarni Haukur Guðnason
Bragi Þór Hansson
Elvar Örn Sigdórsson
Gills Þorri Sigurðsson
Gunnlaugur Arnar Ingason
Haukur Már Hauksson
Haukur Tandri Hilmarsson
Hrólfur Erling Guðmundsson
Iðunn Sigurðardóttir
Íris Jana Ásgeirsdóttir
Ísak Vilhjálmsson
Jón Bjarki Hlynsson
Jón Orri Edwald
Maris Kruklins
Ólöf Jakobsdóttir
Ómar Smári Helgason
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
Rakel Sjöfn Hjartardóttir
Santa Kalváne
Sigurður Kristinn Laufdal
Sigurður Már Harðarson
Sindri Freyr Kristinsson
Stefán Elí Stefánsson
Sylvia Haukdal Brynjarsdóttir
Sölvi Steinn Helgason
Unnur Sigurrún Kristleifsdóttir
Vigdís Mi Diem Vo
Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson
Ægir Friðriksson
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta13 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði