Eftirréttur ársins
Þessi keppa um Eftirrétt ársins 2014
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2014, en keppnin verður haldin fimmtudaginn 30. október næstkomandi á Vox Club á Hilton Nordica.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17.00 samdægurs. Keppnin hefur fest sig rækilega í sessi og eins og fyrri ár er það er heildverslunin Garri sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppninni.
LISTI: Keppendur eru (raðað eftir stafrófsröð):
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
Andri Gunnar Jóhannsson
Arnór Ingi Bjarkason
Axel Þorsteinsson
Árni Þór Árnason
Bergsteinn Guðmundsson
Bjarni Haukur Guðnason
Bragi Þór Hansson
Elvar Örn Sigdórsson
Gills Þorri Sigurðsson
Gunnlaugur Arnar Ingason
Haukur Már Hauksson
Haukur Tandri Hilmarsson
Hrólfur Erling Guðmundsson
Iðunn Sigurðardóttir
Íris Jana Ásgeirsdóttir
Ísak Vilhjálmsson
Jón Bjarki Hlynsson
Jón Orri Edwald
Maris Kruklins
Ólöf Jakobsdóttir
Ómar Smári Helgason
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
Rakel Sjöfn Hjartardóttir
Santa Kalváne
Sigurður Kristinn Laufdal
Sigurður Már Harðarson
Sindri Freyr Kristinsson
Stefán Elí Stefánsson
Sylvia Haukdal Brynjarsdóttir
Sölvi Steinn Helgason
Unnur Sigurrún Kristleifsdóttir
Vigdís Mi Diem Vo
Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson
Ægir Friðriksson
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé