Keppni
Þessi keppa til úrslita í Íslandsmóti matreiðslunema 2013
Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu fer fram laugardaginn 28. september í Hótel- og matvælaskólanum. Forkeppni var haldin á fimmtudaginn 19. september sl. og þeir fimm nemendur sem fengu flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu unnu sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer eins og áður segir á laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Alls voru 12 matreiðslunemar sem tóku þátt í forkeppninni en þau voru:
- Bergsteinn Guðmundsson – Grillmarkaður
- Bjartur Elí Friðþjófsson – Grillmarkaður
- Bragi Þór Hansson – Hótel Rangá
- Egill Pietro – Kolabraut
- Gunnar Rúnarsson – Natura
- Haraldur Geir Hafsteinsson – Tapashúsið
- Hrafn Geir Vigfússon – Humarhúsið
- Iðunn Sigurðardóttir – Gamla fiskfélagið
- Ísak Sigfússon – Natura
- Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
- Svavar Tryggvi Ómarsson – Perlan
- Þór Ingi Erlingsson – Kopar
Eftirfarandi matreiðslunemar komust áfram í úrslitakeppnina:
- Bergsteinn Guðmundsson – Grillmarkaður
- Bragi Þór Hansson – Hótel Rangá
- Hrafn Geir Vigfússon – Humarhúsið
- Iðunn Sigurðardóttir – Gamla fiskfélagið
- Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
Í matreiðslu skal elda þriggja rétta máltíð; forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
Hráefnin í úrslitakeppninni eru eftirfarandi:
Forréttur:
Rauðspretta, hnúðkál og lynghænuegg.
Aðalréttur:
Nautaframhryggur, nautakinn og gulrófur.
Eftirréttur:
Grísk jógurt og rifsber.
Annað hráefni koma keppendur með sér.
Nöfn framreiðslunema sem tóku þátt í forkeppninni og þau sem komust áfram í úrslitakeppnina mun birtast síðar.
Mynd: Matthías
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024