Keppni
Þessi keppa til úrslita í Íslandsmóti matreiðslunema 2013
Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu fer fram laugardaginn 28. september í Hótel- og matvælaskólanum. Forkeppni var haldin á fimmtudaginn 19. september sl. og þeir fimm nemendur sem fengu flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu unnu sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer eins og áður segir á laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Alls voru 12 matreiðslunemar sem tóku þátt í forkeppninni en þau voru:
- Bergsteinn Guðmundsson – Grillmarkaður
- Bjartur Elí Friðþjófsson – Grillmarkaður
- Bragi Þór Hansson – Hótel Rangá
- Egill Pietro – Kolabraut
- Gunnar Rúnarsson – Natura
- Haraldur Geir Hafsteinsson – Tapashúsið
- Hrafn Geir Vigfússon – Humarhúsið
- Iðunn Sigurðardóttir – Gamla fiskfélagið
- Ísak Sigfússon – Natura
- Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
- Svavar Tryggvi Ómarsson – Perlan
- Þór Ingi Erlingsson – Kopar
Eftirfarandi matreiðslunemar komust áfram í úrslitakeppnina:
- Bergsteinn Guðmundsson – Grillmarkaður
- Bragi Þór Hansson – Hótel Rangá
- Hrafn Geir Vigfússon – Humarhúsið
- Iðunn Sigurðardóttir – Gamla fiskfélagið
- Rúnar Pierre Heriveanx – Bláa Lónið
Í matreiðslu skal elda þriggja rétta máltíð; forrétt, aðalrétt og eftirrétt.
Hráefnin í úrslitakeppninni eru eftirfarandi:
Forréttur:
Rauðspretta, hnúðkál og lynghænuegg.
Aðalréttur:
Nautaframhryggur, nautakinn og gulrófur.
Eftirréttur:
Grísk jógurt og rifsber.
Annað hráefni koma keppendur með sér.
Nöfn framreiðslunema sem tóku þátt í forkeppninni og þau sem komust áfram í úrslitakeppnina mun birtast síðar.
Mynd: Matthías
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti