Keppni
Þessi keppa í dag á Matur-inn 2013
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur eftirréttur sem hefst klukkan 15:00.
Hér að neðan eru nánari upplýsingar um keppnirnar ásamt nöfn keppenda:
Nemakeppnin
Þema: Eldað úr firðinum,
Hráefnið:
Þorskhnakki, Rófur, Gulrætur, Kartöflur, Hvítkál, Hnúðkál, Bjór
Keppendur:
- Sara Þorgilsdóttir – Bautinn
- Einar Gauti Helgason – Bautinn
- Hermann Guðmundsson – Hótel KEA
- Arnar Ingi Magnússon – Greifinn
- Sigurður Már Harðarson – Strikið
- Jónas Jóhannsson – Rub 23
Dömulegur eftirréttur
Hráefni: Jarðaber, hindber, súkkulaði, hvítt súkkulaði, rjómi og egg.
Keppendur:
- Guðrún Gísladóttir – Framkvæmdarstjóri Átaks
- Ingibjörg Ringsted- Framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri
- Hrafnhildur E. Karlsdóttir- Hótelstjóri Hótels KEA
- Vilborg Jóhannsdóttir – Eigandi tískuvörubúðarinnar Centro
- Martha Óskarsdóttir – Verkefnastjóri eldvarnareftirlit hjá Slökkviliðinu
- Jóna Jónsdóttir – Starfsmannastjóri Norðlenska
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði sóknarpresturinn Svavar Alfreð Jónsson súpukeppnina sem haldin var í gær á sýningunni.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






