Vertu memm

Keppni

Þessi keppa í dag á Matur-inn 2013

Birting:

þann

Dómarar að störfum í súpukeppninni

Dómarar að störfum í súpukeppninni

Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur eftirréttur sem hefst klukkan 15:00.

Hér að neðan eru nánari upplýsingar um keppnirnar ásamt nöfn keppenda:

Nemakeppnin

Þema: Eldað úr firðinum,

Hráefnið:
Þorskhnakki, Rófur, Gulrætur, Kartöflur, Hvítkál, Hnúðkál, Bjór

Keppendur:

  • Sara Þorgilsdóttir – Bautinn
  • Einar Gauti Helgason – Bautinn
  • Hermann Guðmundsson – Hótel KEA
  • Arnar Ingi Magnússon – Greifinn
  • Sigurður Már Harðarson – Strikið
  • Jónas Jóhannsson – Rub 23

 

Dömulegur eftirréttur

Hráefni: Jarðaber, hindber, súkkulaði, hvítt súkkulaði, rjómi og egg.

Keppendur:

  • Guðrún Gísladóttir – Framkvæmdarstjóri Átaks
  • Ingibjörg Ringsted- Framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri
  • Hrafnhildur E. Karlsdóttir- Hótelstjóri Hótels KEA
  • Vilborg Jóhannsdóttir –  Eigandi tískuvörubúðarinnar Centro
  • Martha Óskarsdóttir –  Verkefnastjóri eldvarnareftirlit hjá Slökkviliðinu
  • Jóna Jónsdóttir – Starfsmannastjóri Norðlenska

Eins og greint hefur verið frá þá sigraði sóknarpresturinn Svavar Alfreð Jónsson súpukeppnina sem haldin var í gær á sýningunni.

 

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið