Keppni
Þessi keppa í dag á Matur-inn 2013
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur eftirréttur sem hefst klukkan 15:00.
Hér að neðan eru nánari upplýsingar um keppnirnar ásamt nöfn keppenda:
Nemakeppnin
Þema: Eldað úr firðinum,
Hráefnið:
Þorskhnakki, Rófur, Gulrætur, Kartöflur, Hvítkál, Hnúðkál, Bjór
Keppendur:
- Sara Þorgilsdóttir – Bautinn
- Einar Gauti Helgason – Bautinn
- Hermann Guðmundsson – Hótel KEA
- Arnar Ingi Magnússon – Greifinn
- Sigurður Már Harðarson – Strikið
- Jónas Jóhannsson – Rub 23
Dömulegur eftirréttur
Hráefni: Jarðaber, hindber, súkkulaði, hvítt súkkulaði, rjómi og egg.
Keppendur:
- Guðrún Gísladóttir – Framkvæmdarstjóri Átaks
- Ingibjörg Ringsted- Framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri
- Hrafnhildur E. Karlsdóttir- Hótelstjóri Hótels KEA
- Vilborg Jóhannsdóttir – Eigandi tískuvörubúðarinnar Centro
- Martha Óskarsdóttir – Verkefnastjóri eldvarnareftirlit hjá Slökkviliðinu
- Jóna Jónsdóttir – Starfsmannastjóri Norðlenska
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði sóknarpresturinn Svavar Alfreð Jónsson súpukeppnina sem haldin var í gær á sýningunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins