Keppni
Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.
Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.
Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:
Besti kokteilabarinn
Besti nýliðinn
Besti barþjónninn
Besti kokteilaseðillinn
Bestu framþróunaraðilar bransans
Besta andrúmsloftið
Besti „signature“ kokteillinn
Besti veitingastaðurinn
Val fólksins
Myndir
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.
Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini




















































































