Keppni
Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.
Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.
Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:
Besti kokteilabarinn
Besti nýliðinn
Besti barþjónninn
Besti kokteilaseðillinn
Bestu framþróunaraðilar bransans
Besta andrúmsloftið
Besti „signature“ kokteillinn
Besti veitingastaðurinn
Val fólksins
Myndir
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.
Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast