Keppni
Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.
Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.
Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:
Besti kokteilabarinn
Besti nýliðinn
Besti barþjónninn
Besti kokteilaseðillinn
Bestu framþróunaraðilar bransans
Besta andrúmsloftið
Besti „signature“ kokteillinn
Besti veitingastaðurinn
Val fólksins
Myndir
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.
Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið