Keppni
Þessi eru tilnefnd til BCA – Myndir frá tilnefningunni
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl 2022.
Er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í þessari keppni, en skipuleggjendur keppninnar komu hingað til Íslands 14. desember s.l. með viðburð á Kokteilbarnum í samstarfi við Jack Daniels til að tilkynna hverjir tilnefndir eru í ár.
Dómnefnd samanstendur af breiðum fjölda barþjóna hér á landi.
Tilnefningar til verðlauna eru eftirfarandi:
Besti kokteilabarinn
Besti nýliðinn
Besti barþjónninn
Besti kokteilaseðillinn
Bestu framþróunaraðilar bransans
Besta andrúmsloftið
Besti „signature“ kokteillinn
Besti veitingastaðurinn
Val fólksins
Myndir
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson frá tilnefningunni.
Fleiri Bartender Choice Awards fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa