Markaðurinn
Þessi búnaður varð fyrir valinu á endurnýjun á eldhúsi og bar Lava í Bláa Lóninu
Nýlega fór fram endurnýjun á eldhúsi og bar Lava, Bláa Lóninu. Einnig var settur upp nýr útibar í lóninu.
Um leið og við óskum Bláa Lóninu til hamingju með breytingarnar, þökkum við fyrir að hafa verið valdir til verksins.
Meðfylgjandi er myndasyrpa af búnaði sem varð fyrir valinu.
BAKO ISBERG ehf
Höfðabakka 9
110 Reykjavik
Sími: 595-6200
www.bakoisberg.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s