Vertu memm

Sverrir Halldórsson

„Þeim finnst Reykjavík vera spennandi markaður…“ | Mikkeller vill opna bjórbar á Íslandi

Birting:

þann

Mikkeller í Bangkok

Mikkeller í Bangkok

Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Hostels á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðandans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík.

Við erum í reglulegum samskiptum og það eru einhverjar þreifingar en þetta er enn á viðræðustigi og engir pappírar hafa verið undirritaðir

, segir Ólafur Ágústsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli í samtali við visir.is, en nánar um málið er hægt að lesa með því að smella hér.

 

Mynd: mikkeller.dk

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið