Viðtöl, örfréttir & frumraun
THE ROOF opnar formlega – Myndir
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni og útsýni yfir Reykjavíkurborg.
Á ROOF má finna Private Dining Room sem hægt er að loka af með glerhurð fyrir alls kyns einkaviðburði. THE ROOF er glæsilegur staður til að njóta endalausra bjartra sumarkvölda sem og töfrandi norðurljósa á kaldari mánuðum. Fyrir utan barinn má finna stóra útiverönd með útsýni til allra átta og sætum fyrir sólríka sumardaga.
Inni ráða alsvartar innréttingar með þægilegum sófum og sætum sem blandast inn í umhverfið til þess að gefa fókus á útsýnið fyrir utan.
Það er Rosa Tiago sem er ROOF Chef.
Matseðillinn einblínir á gæði, sjálfbæra uppsprettu og einstakt bragð, úrvalið er tilvalið til að njóta í góðri stemningu með glæsilegu útsýni.
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var