Viðtöl, örfréttir & frumraun
THE ROOF opnar formlega – Myndir
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni og útsýni yfir Reykjavíkurborg.
Á ROOF má finna Private Dining Room sem hægt er að loka af með glerhurð fyrir alls kyns einkaviðburði. THE ROOF er glæsilegur staður til að njóta endalausra bjartra sumarkvölda sem og töfrandi norðurljósa á kaldari mánuðum. Fyrir utan barinn má finna stóra útiverönd með útsýni til allra átta og sætum fyrir sólríka sumardaga.
Inni ráða alsvartar innréttingar með þægilegum sófum og sætum sem blandast inn í umhverfið til þess að gefa fókus á útsýnið fyrir utan.
Það er Rosa Tiago sem er ROOF Chef.
Matseðillinn einblínir á gæði, sjálfbæra uppsprettu og einstakt bragð, úrvalið er tilvalið til að njóta í góðri stemningu með glæsilegu útsýni.
Fleiri The Reykjavík Edition fréttir hér.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala