Frétt
The Brothers Brewery í 1.sæti yfir bestu brugghúsin á Íslandi
The Brothers Brewery strákarnir í Vestmannaeyjum eru komnir á topplistann yfir bestu brugghús á Íslandi en þann lista er hægt að nálgast á vefnum untappd.com.
Heimasíðan Untappd.com innheldur lista yfir brugghús um allan heim þar sem hægt er að nálgast þær tegundir sem brugghúsin setja í sölu og notendur gefa bjórunum einkunn og umsagnir. Í dag eru rúmlega sjö milljónir notendur á Untappd.com, en heimasíðan býður uppá öflugt snjallforrit.
„Við höfum í raun leynt og ljóst stefnt að því að komast á topp5 listann á þessum vef yfir bestu brugghúsin á Íslandi frá því að við byrjum. Það tókst í gær þegar við fórum yfir 1000 einkunna múrinn frá notendum vefsins. Það að við skyldum komast á toppinn um leið og við komumst inn á listann kom svo algjörlega á óvart“
, sagði Kjartan Vídó einn af eigendum The Brothers Brewery í samtali við eyjar.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af Untappd.com
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






