Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þau dóu ekki ráðalaus hjónin hjá GOTT
Veðurguðirnir hafa sent landsmönnum kaldar og blautar kveðjur í allt sumar og er sú gula sjaldséð þessa dagana.
Þau Berglind og Siggi hjá GOTT í Vestmannaeyjum eru þekkt fyrir að vera ráðagóð. Nú eru þau búin að setja upp veglegt tjald fyrir utan veitingastaðninn til að Eyjamenn og gestir þeirra geti notið ferska loftsins þrátt fyrir úrhellisrigningu.
Gengið er í gegnum staðinn til þess að komast inní tjaldið sem er upphitað með ljósaseríum og kósý stemningu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / GOTT
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA










