Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þau dóu ekki ráðalaus hjónin hjá GOTT
Veðurguðirnir hafa sent landsmönnum kaldar og blautar kveðjur í allt sumar og er sú gula sjaldséð þessa dagana.
Þau Berglind og Siggi hjá GOTT í Vestmannaeyjum eru þekkt fyrir að vera ráðagóð. Nú eru þau búin að setja upp veglegt tjald fyrir utan veitingastaðninn til að Eyjamenn og gestir þeirra geti notið ferska loftsins þrátt fyrir úrhellisrigningu.
Gengið er í gegnum staðinn til þess að komast inní tjaldið sem er upphitað með ljósaseríum og kósý stemningu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / GOTT
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










