Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þau dóu ekki ráðalaus hjónin hjá GOTT
Veðurguðirnir hafa sent landsmönnum kaldar og blautar kveðjur í allt sumar og er sú gula sjaldséð þessa dagana.
Þau Berglind og Siggi hjá GOTT í Vestmannaeyjum eru þekkt fyrir að vera ráðagóð. Nú eru þau búin að setja upp veglegt tjald fyrir utan veitingastaðninn til að Eyjamenn og gestir þeirra geti notið ferska loftsins þrátt fyrir úrhellisrigningu.
Gengið er í gegnum staðinn til þess að komast inní tjaldið sem er upphitað með ljósaseríum og kósý stemningu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / GOTT
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu










