Sverrir Halldórsson
Þakkargjörðin á Roadhouse – Veitingarýni
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka.
Mætti ég í hádeginu á föstudeginum og fékk samlokuna.
Þetta reyndis hin besta samloka og gaman að sjá hvað menn eru farnir að leggja meiri metnað í mat eins og hamborgara og samlokur.
Fór sáttur út.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa