Sverrir Halldórsson
Þakkargjörðin á Roadhouse – Veitingarýni
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka.
Mætti ég í hádeginu á föstudeginum og fékk samlokuna.

Sérbakað stuffing Ciabatta, hægelduð kalkúnabringa, sætkartöflumauk, villisveppasósa, pilluð kalkúnalæri með valhnetum og blómkáli og trönuberjasultu, framreitt með Roadhouse frönskum
Þetta reyndis hin besta samloka og gaman að sjá hvað menn eru farnir að leggja meiri metnað í mat eins og hamborgara og samlokur.
Fór sáttur út.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?