Bocuse d´Or
Það styttist í herlegheitin – Bjarni keppir í Bocuse d´Or eftir 17 daga
Bocuse d´Or keppnin í Lyon í Frakklandi fer fram dagana 29. og 30. janúar 2019, en þar mun Bjarni Siguróli keppa fyrir Íslands hönd. Bjarni keppir 29. janúar 2019 og byrjar að keppa klukkan 08:00 á íslenskum tíma.
Mikill fjöldi af stuðningsmönnum fer til Lyon að styðja Bjarna. Nú er Bjarni á síðustu æfingunum sínum fyrir Lyon og er mikil eftirvænting að sjá hvað Ísland gerir í ár.
Stuðningsfólk, ATH, smellið hér til að fá aðgang að sýningunni og kóðinn er: SCLBC9
Það hráefni sem að keppendur þurfa að nota er:
– Grænmetis “chartreus” fyllt með 4 tegundum af stúfuðum skelfisk; ostru, kúfskel, hörpuskel og bláskel. Tertan þarf að vera 50% grænmeti að lágmarki.
Þetta verkefni er til heiðurs Joel Robuchon sem var frægur fyrir að gera nútímlegar útgáfur af klassískum réttum og það er einmitt það sem stjórnendur keppninnar biðja keppendur um að útfæra.
– Kálfahryggur sem þarf að vera ofnbakaður, heill (roasted whole in one piece) og borinn fram á beininu, stöffaður með kálfainnyflum s.s. brisi, lifur, nýru, görnum, löppum.
Þessi réttur er dæmigerður Paul Bocuse réttur og því til heiðurs honum, en hann lést 20. janúar 2018 þá 91. árs að aldri.
Með fylgir kynningarmyndband fyrir Bocuse d’Or 2019
?? D-20! Let the show begin! ??? J-20 ! Que le spectacle commence ! ?Academia Nacional Bocuse d'Or Argentina Bocuse d'Or AustraliaBocuse d'Or BelgiumBocuse d'Or CanadaAchiga ChileBocuse d'Or DanmarkBocuse d'Or FinlandBocuse d'Or FinlandTeam France Bocuse d'OrMagyar Bocuse d'Or AkadémiaBocuse d'Or Team IcelandAccademia Bocuse d'Or ItaliaBocuse d'Or MarocBocuse d'Or NorgeBocuse d'Or Singapore Academy Singapore Junior Chefs Club 新加坡青年厨师会 Bocuse d'Or South KoreaGastronomi SverigeBocuse d'Or SuisseTeam Bocuse d'Or Tunisie Bocuse d'Or Team UK The ment'or BKB FoundationAssociation Tunisienne des Professionnels de l'Art Culinaire
Posted by Bocuse d'Or on Tuesday, 8 January 2019
Mynd frá Bocuse d´or veislunni: Sigurjón Ragnar
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann