Markaðurinn
Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessum meistara – Old Fashion Week í fullum gangi
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week.
En sökum þess að umhverfið er einstakt þessa dagana þá verður lítið gert á veitingahúsamarkaðnum og fer allt fram á samfélagsmiðlunum.
Það er alltaf gaman að fá hugmyndir og þess vegna er bæði hægt að fylgjast með heimasíðu Woodford Reserve og svo mun meistarinn Johan Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Woodford Reserve og Jack Daniels vera með mismunandi útfærslur af þessum sígilda kokteil á instagram-síðu sinni, einn á hverjum degi út vikuna.
Margir barþjónar þekkja nú Johan eftir fjölda heimsókna hans til Íslands. Endilega addið Johan á instagram og fylgist með honum þar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics