Markaðurinn
Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessum meistara – Old Fashion Week í fullum gangi
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week.
En sökum þess að umhverfið er einstakt þessa dagana þá verður lítið gert á veitingahúsamarkaðnum og fer allt fram á samfélagsmiðlunum.
Það er alltaf gaman að fá hugmyndir og þess vegna er bæði hægt að fylgjast með heimasíðu Woodford Reserve og svo mun meistarinn Johan Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Woodford Reserve og Jack Daniels vera með mismunandi útfærslur af þessum sígilda kokteil á instagram-síðu sinni, einn á hverjum degi út vikuna.
Margir barþjónar þekkja nú Johan eftir fjölda heimsókna hans til Íslands. Endilega addið Johan á instagram og fylgist með honum þar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi