Markaðurinn
Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessum meistara – Old Fashion Week í fullum gangi
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week.
En sökum þess að umhverfið er einstakt þessa dagana þá verður lítið gert á veitingahúsamarkaðnum og fer allt fram á samfélagsmiðlunum.
Það er alltaf gaman að fá hugmyndir og þess vegna er bæði hægt að fylgjast með heimasíðu Woodford Reserve og svo mun meistarinn Johan Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Woodford Reserve og Jack Daniels vera með mismunandi útfærslur af þessum sígilda kokteil á instagram-síðu sinni, einn á hverjum degi út vikuna.
Margir barþjónar þekkja nú Johan eftir fjölda heimsókna hans til Íslands. Endilega addið Johan á instagram og fylgist með honum þar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla