Uncategorized
Tequila Master Class um helgina
Ítarlegt Tequila námskeið er næst á dagskrá í röð fræðslufunda Vínþjónasamtakanna, og verður það haldið á Hilton Nordica á laugard. 29. (bóklegt) og sunnud. 30. nóvember (verklegt). Salt og sitróna óþarfi !
Enn eru 2-3 sæti laus á þessu námskeiði næstu helgi:
– laugard. 29. nóvember kl 13 til 17.00 (bóklegt)
– sunnud. 30. nóvember kl 13 til 17.00 (verklegt)
á Hilton Nordica (2. hæð)
Þátttökugjald er 2000 kr og greiðist fyrirfram. Námskeiðinu lýkur með prófi og prófskirteni „Master Tequila Sommelier“. Leiðbeinandi er Claes, sérfróður sænskur mexikani sem kemur til landsins einungis fyrir þetta Master Class, á vegum Vínó ehf.
Skráningar: [email protected] (Ólafur Örn Ólafsson) [email protected] (Dominique Plédel Jónsson) [email protected] (Brandur Sigfússon)
Dominique.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí