Markaðurinn
Teeling viskí komið í sölu á Íslandi
Karl K Karlsson hefur hafið sölu á Teeling, írsku viskíi beint frá Dublin. Teeling er á góðri leið með að verða eitt vinsælasta írska viskíið á markaðnum í dag eftir að hafa hlotið fjölda verðlauna í alþjóðlegum keppnum síðustu misseri.
Formlegt opnunarhóf verður haldið á Ölstofu Kormáks og Skjaldar laugardaginn 26. nóvember frá kl. 18:00 til 20:00, auk þess sem boðið verður upp á smakk og spjall í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar Kjörgarði frá 16:30 til 18:30 í dag, föstudaginn 25. nóvember, og aftur í Herrafataverzlun Kormáks Og Skjaldar Skólavörðustíg laugardaginn 26. nóvember frá kl. 15:30 til 17:00. Er þetta liður í 20 ára afmæli Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar, en sá stíll og hugmyndafræði sem kynntur er þar rímar sérlega vel við þau gildi sem Teeling viskí stendur fyrir.
Við hvetjum alla til að kíkja við, dreypa á og fræðast um þetta einstaka viskí.
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum