Markaðurinn
Teeling viskí komið í sölu á Íslandi
Karl K Karlsson hefur hafið sölu á Teeling, írsku viskíi beint frá Dublin. Teeling er á góðri leið með að verða eitt vinsælasta írska viskíið á markaðnum í dag eftir að hafa hlotið fjölda verðlauna í alþjóðlegum keppnum síðustu misseri.
Formlegt opnunarhóf verður haldið á Ölstofu Kormáks og Skjaldar laugardaginn 26. nóvember frá kl. 18:00 til 20:00, auk þess sem boðið verður upp á smakk og spjall í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar Kjörgarði frá 16:30 til 18:30 í dag, föstudaginn 25. nóvember, og aftur í Herrafataverzlun Kormáks Og Skjaldar Skólavörðustíg laugardaginn 26. nóvember frá kl. 15:30 til 17:00. Er þetta liður í 20 ára afmæli Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar, en sá stíll og hugmyndafræði sem kynntur er þar rímar sérlega vel við þau gildi sem Teeling viskí stendur fyrir.
Við hvetjum alla til að kíkja við, dreypa á og fræðast um þetta einstaka viskí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






