Frétt
Tap hjá Mosfellsbakaríi
Þrátt fyrir tap hjá Mosfellsbakaríi á síðasta ári var afkoman talsvert betri en ári fyrr.
Mosfellsbakarí ehf. tapaði 1,7 milljónum króna á síðasta ári. Afkoman var aftur á móti töluvert betri en ári fyrr þegar fyrirtækið tapaði 5,2 milljónum króna, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins.
Rekstrarhagnaður Mosfellsbakarís fyrir afskriftir nam 11,3 milljónum króna. Aftur á móti námu afskriftirnar 11,5 milljónum króna og skilaði fyrirtækið því rekstrartapi sem nam tæplega 200 þúsund krónum.
Eignir félagsins námu 116 milljónum króna í lok ársins en skuldir voru 101 milljón króna. Eigið fé fyrirtækisins nam því 15 milljónum króna í árslok.
Félagið Flugnet á nær allt hlutafé í Mosfellsbakaríi eða 99%.
Greint frá á vb.is.
Mynd: mosfellsbakari.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi