Markaðurinn
Tandur og Ræstivörur sameinast
Um áramót hófst sameining Tandurs og Ræstivara. 1. júní verða fyrirtækin sameinuð að fullu undir nafni Tandurs.
Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í heildsölu og dreifingu á hreinlætisvörum en auk heildsölu hefur Tandur framleitt hreinlætisvörur undir eigin vörumerki.
Heildarlausnir í þjónustu og ráðgjöf stendur viðskiptavinum til boða svo sem gerð þrifaáætlana, uppsetning búnaðar, þjónustueftirlit og fræðsla.
Bæði fyrirtækin hafa lagt ríka áherslu á faglega, trausta og góða þjónustu til viðskiptavina sinna, stærri og öflugri eining gerir fyrirtækjunum kleift að gera enn betur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu