Keppni
Taktu þátt í skemmtilegum spurningaleik – Ice Breaker Games – Vídeó
Ice Breaker Games var leikur sem Vínþjónasamtök Íslands settu upp í úrslitum Norðalandamót vínþjóna sem haldið var hér á landi í september sl.
Markmið leiksins var að auka á skemmtanagildi keppninnar fyrir áhorfendur í sal og á streymi og líka fyrir keppendur að gera eitthvað öðruvísi.
Yfirleitt fá keppendur myndir af vínhúsum, frægum vínpersónum og stundum vín tilvitnanir, en wine & lyric´s hefur aldrei verið gert og heppnaðist svona ljómandi vel, sjá vídeó hér að neðan.
Ice Breaker Games
Niðurstaða
#1. „The Moët and Alizé keep me pissy Girls used to diss me Now they write letters ’cause they miss me“
#2. So I called up the Captain, “Please bring me my wine” He said, “We haven’t had that spirit here since nineteen sixty nine”
#3. „She keeps Moet et Chandon in a pretty cabinet. ‘Let them eat cake,’ she says, just like Marie Antoinette.“
#4. „I’m not much into health food I am into champagne“
#5. „I saw her today at the reception A glass of wine in her hand I knew she would meet her connection“
#6. „Yo, ayo tonight is the night that I’ma get twisted Myx Moscato and vodka, I’ma mix it Roll that spaceship, we about to get lifted“
#7. „Some day you will find me Caught beneath the landslide In a champagne supernova in the sky“
Vídeó
Keppnin Ice Breaker Games í úrslitunum í Norðalandamóti vínþjóna. Hefst á 03.49.25 mín þegar Alba fór á kostum sem kynnirinn á Norðurlandamótinu.
Sjá einnig:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?









