Frétt
Táknrænasta mynd matreiðslumanna í Bretlandi fyrr og síðar Jamie Oliver
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að skjóta Michelin stjörnu prýddum matreiðslumönnum ref fyrir rass.
Læt fylgja með lista yfir þá 20 efstu:
-
Jamie Oliver
-
Delia Smith
-
Gordon Ramsey
-
Rick Stein
-
Hugh Fearnley-Whittingstall
-
James Martin
-
Nigella Lawson
-
Keith Floyd
-
Nigel Slater
-
Elisabeth David
-
Heston Blumenthal
-
Mrs Beeaton
-
Marquerite Patten
-
Gary Rhodes
-
Ainsley Harriott
-
Marco Pierre White
-
Two Fat ladies
-
Ther Hairy Bikers
-
Graham Kerr
-
Antony Worrall Thompson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars