Frétt
Táknrænasta mynd matreiðslumanna í Bretlandi fyrr og síðar Jamie Oliver
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að skjóta Michelin stjörnu prýddum matreiðslumönnum ref fyrir rass.
Læt fylgja með lista yfir þá 20 efstu:
-
Jamie Oliver
-
Delia Smith
-
Gordon Ramsey
-
Rick Stein
-
Hugh Fearnley-Whittingstall
-
James Martin
-
Nigella Lawson
-
Keith Floyd
-
Nigel Slater
-
Elisabeth David
-
Heston Blumenthal
-
Mrs Beeaton
-
Marquerite Patten
-
Gary Rhodes
-
Ainsley Harriott
-
Marco Pierre White
-
Two Fat ladies
-
Ther Hairy Bikers
-
Graham Kerr
-
Antony Worrall Thompson
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






