Frétt
Táknrænasta mynd matreiðslumanna í Bretlandi fyrr og síðar Jamie Oliver
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að skjóta Michelin stjörnu prýddum matreiðslumönnum ref fyrir rass.
Læt fylgja með lista yfir þá 20 efstu:
-
Jamie Oliver
-
Delia Smith
-
Gordon Ramsey
-
Rick Stein
-
Hugh Fearnley-Whittingstall
-
James Martin
-
Nigella Lawson
-
Keith Floyd
-
Nigel Slater
-
Elisabeth David
-
Heston Blumenthal
-
Mrs Beeaton
-
Marquerite Patten
-
Gary Rhodes
-
Ainsley Harriott
-
Marco Pierre White
-
Two Fat ladies
-
Ther Hairy Bikers
-
Graham Kerr
-
Antony Worrall Thompson
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður