Frétt
Táknrænasta mynd matreiðslumanna í Bretlandi fyrr og síðar Jamie Oliver
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að skjóta Michelin stjörnu prýddum matreiðslumönnum ref fyrir rass.
Læt fylgja með lista yfir þá 20 efstu:
-
Jamie Oliver
-
Delia Smith
-
Gordon Ramsey
-
Rick Stein
-
Hugh Fearnley-Whittingstall
-
James Martin
-
Nigella Lawson
-
Keith Floyd
-
Nigel Slater
-
Elisabeth David
-
Heston Blumenthal
-
Mrs Beeaton
-
Marquerite Patten
-
Gary Rhodes
-
Ainsley Harriott
-
Marco Pierre White
-
Two Fat ladies
-
Ther Hairy Bikers
-
Graham Kerr
-
Antony Worrall Thompson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana