Viðtöl, örfréttir & frumraun
Take away hjá Rif rann út eins og heitar lummur
Um liðna helgi fóru yfir 400 réttir í take away hjá veitingastaðnum Rif í Hafnarfirði.
Hafnfirðingar eru greinilega duglegir við að styðja við sína veitingastaði á þessum síðustu og verstu tímum.
Þessir take away réttir voru á sérstöku tilboði um helgina:
Forréttur
Ostastangir 872 kr.
Aðalréttir
Kjúklinga taco 1.752 kr.
Fish and chips (3 bitar) 1.912 kr.
Tríó (Kjúklingabringa í kornflexraspi) 1.912 kr.
Kjúklingaborgari 2.072 kr.
Beikonborgari 2.072 kr.
Kjúklingasalat 2.152 kr.
Rif (heill skammtur) 2.952 kr.
Eftirréttur
Súkkulaðikaka 1.032 kr.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






