Viðtöl, örfréttir & frumraun
Take away hjá Rif rann út eins og heitar lummur
Um liðna helgi fóru yfir 400 réttir í take away hjá veitingastaðnum Rif í Hafnarfirði.
Hafnfirðingar eru greinilega duglegir við að styðja við sína veitingastaði á þessum síðustu og verstu tímum.
Þessir take away réttir voru á sérstöku tilboði um helgina:
Forréttur
Ostastangir 872 kr.
Aðalréttir
Kjúklinga taco 1.752 kr.
Fish and chips (3 bitar) 1.912 kr.
Tríó (Kjúklingabringa í kornflexraspi) 1.912 kr.
Kjúklingaborgari 2.072 kr.
Beikonborgari 2.072 kr.
Kjúklingasalat 2.152 kr.
Rif (heill skammtur) 2.952 kr.
Eftirréttur
Súkkulaðikaka 1.032 kr.
Myndir: facebook / RIF Restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir