Viðtöl, örfréttir & frumraun
Take away hjá Rif rann út eins og heitar lummur
Um liðna helgi fóru yfir 400 réttir í take away hjá veitingastaðnum Rif í Hafnarfirði.
Hafnfirðingar eru greinilega duglegir við að styðja við sína veitingastaði á þessum síðustu og verstu tímum.
Þessir take away réttir voru á sérstöku tilboði um helgina:
Forréttur
Ostastangir 872 kr.
Aðalréttir
Kjúklinga taco 1.752 kr.
Fish and chips (3 bitar) 1.912 kr.
Tríó (Kjúklingabringa í kornflexraspi) 1.912 kr.
Kjúklingaborgari 2.072 kr.
Beikonborgari 2.072 kr.
Kjúklingasalat 2.152 kr.
Rif (heill skammtur) 2.952 kr.
Eftirréttur
Súkkulaðikaka 1.032 kr.
Myndir: facebook / RIF Restaurant
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt6 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur