Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á...
Aurore Pélier Cady er franskur pastry chef, en hún lærði fræðin sín í heimsþekkta skólanum Institut Paul Bocuse og starfaði í meira en áratug á flottum...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Eftirfarandi veitingastaðir komust áfram í Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppninni. Apótek Restaurant Nostra Public House Sümac VOX Sjá einnig: Food & Fun kokteilkeppni 2019 Keppendur...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...