Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2023, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Grand Hótel sl sunnudag. Manuel Schembri frá...
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá...
English below! Það er ánægja að tilkynnna ykkur að á sunnudaginn 23. apríl fer fram keppnin um Vínþjón Íslands. Keppnin er haldin þriðja hvert ár og...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu....
Sérstakur kynningarfundur fyrir keppnina verður haldinn föstudaginn 19. Febrúar, kl. 11:30 á Brass Kitchen & Bar. Fundurinn er opinn öllum og allar spurningar eru velkomnar. Áhugasamir geta...
Aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands var haldinn á veitingastaðnum Brass, fimmtaginn, 28. janúar síðastliðinn. Helstu atriði fundarins voru eftirfarandi: Heimasíða Vínþjónasamtakanna er í vinnslu og mun stjórnin senda...
Íslandsmóti vínþjóna sem átti að halda miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi hefur verið frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna vegna covid-19. Norðurlandamót Vínþjóna sem til stóð...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...