Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Upplifið íslenskan mat, tónlist og hefðir dagana 24. – 27. september 2014 í Denver, en viðburðurinn heitir „Bragð af Íslandi í Denver 2014“ eða „Taste of...
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Viktor Örn Andrésson...
Viktor Örn Andrésson hefur skilað forréttinum en hann keppir um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda 2014 á matvælasýningunni FoodExpo Herning í Danmörku. Keppnisfyrirkomulag er leyndarkarfa (Mistery basket) og...
Viktor Örn Andrésson og Óðinn Birgir Árnason eru byrjaðir að keppa, Viktor keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda og Óðinn keppir sem Young chefs í Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnin...
Matvælasýningin Foodexpo í Herning Danmörku hefst á morgun 16. mars og stendur yfir til 18. mars næstkomandi. Samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir, hjá kjötiðnaðarmönnum, keppnin um...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Staffið á LAVA flott á því í dag.. Rúlluðum upp 340 manns í A la carte 😉 og allir í spari dressinu að sjálfsögðu. , sagði...
Yfirmatreiðslumenn Bláa Lónsins og stjórnendur kokkalandsliðsins þeir Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson sem hlaut nýlega titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 voru á meðal matreiðslumeistaranna sem...
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna keppninnar um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:...
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná...