Íslenska stuðningsmannasveitin mun halda stemmingunni uppi á Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Meðlimir sveitarinnar hvetur alla áhorfendur að taka undir með sér. Það eru meistararnir...
Hvetjum alla þá sem fylgjast með Bocuse d´or að nota Íslenska taggið: #bocusedoriceland Veitingageirinn.is verður tileinkaður Bocuse d´Or næstu daga og fram yfir keppni, þar sem...
Bocuse d´Or Heimsmeistarakeppni einstaklinga tilkynnti aðalhráefnið sem keppendur elda úr þann 24-25.janúar í Lyon Frakklandi. Viktor Örn Andrésson keppir fyrir íslandshönd. Hráefnið sem keppendur munu elda...
Nú rétt í þessu var Viktor Örn Andrésson keppandi í Bocuse d´Or að frumsýna á facebook plakatið sitt sem verður dreift í keppninni í Lyon í...
Jérôme Bocuse sonur Paul Bocuse hefur verið kosinn forseti Bocuse d’Or keppninnar. Jérôme er þó enginn nýgræðingur í keppninni en hann hefur tekið virkan þátt og...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or. Keppnin fer fram dagana 24. og...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...
Viktor Örn Andrésson er byrjaður á undirbúningi sínum eftir sumarfríið og byrja æfingar formlega um miðjan september næstkomandi. Eins og fram hefur komið þá náði Viktor...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Eins og fram hefur komið, þá lenti Viktor Örn Andrésson í fimmta sæti í forkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest dagana 10. – 11....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Ungverjaland 2. sæti –...
Viktor Örn Andrésson var fyrstur keppenda í Bocuse d’Or Europe sem hófst í morgun klukkan 08:30 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá...