Veitingastaðurinn Brasa hefur nú opnað formlega dyr sínar á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Að staðnum standa þeir Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn...
Snædís Xyza verður næsti keppandi íslands í Bocuse d´Or Europe sem fram fer í Marseille 15. – 16. mars 2026. Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er yfirmatreiðslumaður...
Veitingastaðurinn Brasa á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi bauð upp á sitt fyrsta jólahlaðborð síðastliðna viku. Að baki staðnum standa Hinrik Örn Lárusson,...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson keppir fyrir Íslands hönd í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d’Or. Ekran er nýr bakhjarl Bocuse d’Or akademíu Íslands og var samstarfssamningurinn undirritaður...
Matreiðslumeistarinn Hinrik Örn Lárusson var formlega kynntur sem fulltrúi Íslands í Bocuse d’Or, virtustu matreiðslukeppni heims, sem fram fer í Lyon í Frakklandi árið 2027. Kynningin...
Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands í virtu Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður...
Bocuse d´Or heimsmeistara keppni einstaklinga í matreiðslu er haldin í Lyon dagana 22-23. janúar. Sindri fulltrúi Íslands Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu...
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...