HönnunarÞing, árleg hátíð hönnunar og nýsköpunar á Húsavík, fer fram dagana 26. – 27. september með ríkulegri dagskrá þar sem áherslan er á mat og fjölbreytt...
Miðvikudaginn, 24. september kl. 14:00 er kynningarfundur í Garra fyrir Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Snædís Xyza Mae Ocampo yfirdómari verður á svæðinu og við förum...
Sæta svínið gastropub býður upp á hrikalega skemmtileg námskeið í bjór- og matarpörun sem eru tilvalin fyrir alla; einstaklinga, pör og vina- eða starfsmannahópa. Smakkaðir eru...
Innnes í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta býður til kynningar á kryddum framleiðandans miðvikudaginn 17. September kl. 14. Viðburðurinn fer fram í húsakynnum Innnes að...
Veitingastaðurinn Sumac í Reykjavík tekur á móti tveimur gestakokkum frá Líbanon dagana 26. og 27. september þegar Joyce og Gab stíga inn í eldhúsið og bjóða...
Á Paz í Færeyjum, tveggja stjörnu Michelin-veitingastað, verður í september boðið upp á sjaldséðan viðburð þar sem tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameina krafta sína. Poul...
Ertu pizzabakari eða rekur pizzastað? Þá er þetta viðburður sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Þann 9. september næstkomandi býður Ó.J&K – Ísam...
Beint frá býli dagurinn verður haldinn í ár í þriðja sinn, sunnudaginn 24. ágúst nk, en viðburðurinn hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem...
Einstakt matarævintýri er í vændum í hjarta Reykjavíkur þegar veitingastaðurinn ÓX tekur á móti heimsþekktum gestum frá Danmörku í ágúst. Þann 15. og 16. ágúst verða...
Í dag, laugardaginn 5. júlí, sameinast Vínstúkan Tíu Sopar, Public House og Súmac um hina árlegu útiveislu: Langborð á Laugavegi. Í fimmta sinn verður dúkað upp...
Spænsk vín eru gífurlega fjölbreytt og spennandi að kynna sér. Í vínsmökkun á Uppi bar á miðvikudaginn 18. júní er hægt að skyggnast inn í aðrar...
Sumarið býður veitingastöðum upp á einstakt tækifæri til að skara fram úr með frumlegum hugmyndum og fjölbreyttri markaðssetningu. Sérstaklega á þetta við um júlí, sem einkennist...