OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. „Ég og Lars (einn af eigendum...
Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit stóðu fyrir sannkallaðri sælkeraveislu í Ýdölum. Um var að ræða tvö kvöld og voru í boði fimmtíu sæti hvort kvöld....
Íslenskur götubiti kom sá og sigraði á European Street Food Awards um helgina. Tvenn gullverðlaun Komo sigraði í tveimur flokkum „Spice Awards“ annars vegar og „Sustainability...
Lokahóf fór fram Negroni vikunnar fór fram á sunnudag á Parliament hótelinu í Gamla Kvennaskólanum að fagna stærstu Negroni viku Íslands til þessa. Negroni vikan er...
Verið velkomin að fagna Alþjóðlega Kaffideginum í Rekstrarvörum, þriðjudaginn 1. október n.k. Rekstrarvörur bjóða í sannkallaða kaffistemningu með áherslu á sjálfbærni og vellíðan á vinnustað. Ráðgjafar...
Núna hefur dómnefndin gefið út nánari upplýsingar um verkefnið í bakstri á Íslandsmóti nema og ungsveina í matvæla- og veitingagreinum 2024. Er þá ekki bara að...
Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Á morgun laugardaginn 21. september verður Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land frá klukkan 11:00 -15:00. Þá munu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti...
Arctic Challenge í samvinnu við Þingeyjarsveit standa fyrir sælkeraveislu í Ýdölum. Um er að ræða tvö kvöld og verða í boði um fimmtíu sæti hvort kvöld....
Komo mun keppa fyrir Íslands hönd á evrópsku götubita verðlaununum (e. European Street Food Awards) sem er stærsta götubita keppni í heimi. Keppnin sjálf fer fram...
Spennið beltin því góðgerðar Negroni vikan verður haldin í 12. sinn í ár með þétta dagskrá alla næstu viku. Ólíkir viðburðir en hinn ómótstæðilegi Negroni tengir...